Skip to Content

Innflutningur frá Kína

Brimco hefur hafið beinan innflutning frá Kína. Fyrsta sendingin er með 2ja pósta bílalyftur frá fyrirtækinu Innovator 4,0 tonna, ýmist með rafmagnssegullæsingum eða handlæsingu á öðrum póstinum. Lyftur með hreint gólf (clear floor) eða ekki sem eru t.d. hentugri við viðgerðir á háum hestakerrum. Lyfturnar er hægt að fá í ýmsum útfærslum 3,2 tonn, 4,0 tonn og 5 tonn. 220V eða 3ja fasa 380V.

Einnig erum við að selja: Dekkja affelgunarvélar, dekkja balance vélar, hjólastillingartæki 3D (sjá myndir)