Skip to Content

Landbúnaður

Brimco hóf fyrir nokkrum árum frábært samstarf við hið þekkta þýska fyrirtæki Patura, en Patura er mjög þekkt í Evrópu fyrir sínar landbúnaðarvörur. Vörur til nota við búreksturinn hvort sem er fyrir hross, naut eða sauðfé. Vörur eins og rafgirðingar, hliðgrindur, fjölnotagrindur, gjafagrindur, brynningartæki, kúaburstar,  innréttingar í gripahús, ásamt ýmsum öðrum hlutum  til nota úti sem inni. Hér á síðunni hægra megin er hægt að fletta Patura bækling og er sjón sögu ríkari. Einnig er hægt að fá hann heimsendann. Hringið eða sendið okkur línu.