Skip to Content

Kerruhlutir

                               

 

                                                                                                                                                    Alko, Bpw, Knott, Wap, Peitz, Nieper og Schlegl vara- og aukahlutir.

Brimco ehf. hefur samið við Alko, Bpw og Wintherhoff (sami eigandi) og þjónustuaðila Wap, Knott, Peitz, Nieper og Schelegl um sölu og útvegun á vara- og kerruhlutum. Þekktustu þýsku (evrópsku) framleiðslufyrirtæki á vörum fyrir kerrur, húsvagna, fellihýsi o.fl. Flestar evrópskar kerrur, hjólhýsi, bátakerrur eru smíðaðar á búnað frá þessum aðilum.

Kerruhlutir frá ýmsum öðrum aðilum.

Nefna má kínverskar álbrautir frá 400 kg. burðargetu pr.par og upp í 4,0 tonna burðargetu. Verðin gerast ekki betri. Þetta eru léttar og skemmtilegar álbrautir fyrir hin ýmsu tæki, allt frá hjólbörum og upp í Bobcatinn eða beltagröfuna.

Fjöldi annarra kerruhluta til að mynda:

  • Láshólkar á beislið, langbesta öryggið gegn þjófnaði
  • ALKO kerruhlutir í úrvali
  • Alko, Bpw, Wap, Knott, Nieper og Schlegl varahlutir í úrvali
  • Hásingar með og án bremsubúnaðar
  • Bremsuhlutir, bremsuborðar, barkar o.fl.
  • Aurhlífar úr plasti
  • Kúlutengi fyrir kerrur frá 750-3.500kg.
  • Kerruljós
  • Rafmagnstengi m.a. 13/7 og 7/13 póla
  • Trailer aid kerrutjakkur fyrir allar 2ja öxla kerrur. Nauðsynlegur hlutur.
  • Pumpur á hlera í ýmsum styrktarflokkum
  • Höggdemparar fyrir bremsubúnaðinn í beislinu
  • Nefhjól 48 og 60 mm.
  • Hornfætur
  • Dekk og felgur fyrir kerrur 10,12,13,14 og 15"
  • Leitið ekki langt yfir skammt.